Sendiráðið stækkar um þriðjung Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 15:51 Sex nýir starfsmenn Sendiráðsins. sendiráðið Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn. Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Sendiráðið hefur ráðið til sín sex nýja starfsmenn að undanförnu, sem samsvarar þriðjungs fjölgun hjá fyrirtækinu. Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá fyrirtækinu sem stofnað var árið 2014. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins, segir óvissuástandið sem skapaðist vegna kórónuveiurfaraldursins hafi kallað fram stóraukna þörf fyrir stærri og flóknari hugbúnaðarlausnir ásamt uppfærðri hönnun á vefsíðum og vefverslunum. Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.sendiráðið „Mörg fyrirtæki og stofnanir eru í ákveðinni stafrænni vegferð í dag en nú er einmitt enn mikilvægara en áður að vera með stafrænt framboð á vörum og þjónustu. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá inn öfluga og reynslumikla einstaklinga á þessum tímapunkti,“ segir Hrafn og vísar þar til nýju starfsmannanna sex. Þá má sjá hér að ofan. Þórarinn Gunnar Árnason, Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Þorvarður Örn Einarsson og Edda Steinunn Rúnarsdóttir eru í fremri röð og þeir Arnar Darri Pétursson og Oddur Helgi Guðmundsson fyrir aftan. Hrafn framkvæmdastjóri setur fjölgunina í starfsliðinu í samhengi við þá innviðaþróun sem hann segir hafa átt sér stað í Sendiráðinu á undanförnum árum. „Fengum við staðfestingu á þeirri vinnu þegar tvö teymi fyrirtækisins voru valin í útboði íslenska ríkisins til þess að starfa við þróun Stafræns Íslands næstu árin,” segir Hrafn.
Tækni Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun