Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2020 15:23 Frá Akureyri. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Á þriðja hundrað starfsmenn öldrunarheimilana munu þá færast frá sveitarfélaginu yfir til HSN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ þar sem segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi falið HSN að taka við rekstrinum tímabundið. Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð Akureyrar að óska ekki eftir framlengingu samningsins, sem rennur út 31. desember næstkomandi. Akureyrarbær hefur undanfarin ár rekið Öldrunarheimili Akureyrar samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir hönd ríkisins. Forráðamenn sveitarfélagsins hafa hins verið ósáttir við að íslenska ríkið hafi verið tilbúið til þess að greiða uppsafnaðan halla í rekstri öldrunarheimilana. Hafa þeir bent á að það sé ekki hluti af lögbundnu hlutverki sveitarfélaga að reka öldrunarheimili og sveitarfélagið geti ekki greitt á fjórða hundruð milljóna með rekstrinum á ári hverju. Í tilkynningu frá bænum segir að sú ákvörðun að flytja reksturinn til HSN sé mikilvægur liður í því að eyða óvissu um framtíðarrekstur öldrunarheimila. Þá er vísað í að heilbrigðisráðuneytið sé að hefja vinnu við úttekt á rekstri öldrunarheimila og að framtíðarhögun rekstrar öldrunarheimila á Akureyri muni taka mið að þeirri vinnu. Öldrunarheimili Akureyrar reka heimili fyrir um 180 íbúa á tveimur stöðum á Akureyri, í Hlíð og Lögmannshlíð. Breytt rekstrarfyrirkomulag hefur í för með sér að frá og með 1. janúar næstkomandi færast á þriðja hundrað starfsmenn ÖA frá Akureyrarbæ til HSN en réttindi og kjör þeirra haldast óbreytt samkvæmt kjarasamningum sem eru í gildi, að því er fram kemur í tilkynningunni. Eldri borgarar Heilbrigðismál Akureyri Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Á þriðja hundrað starfsmenn öldrunarheimilana munu þá færast frá sveitarfélaginu yfir til HSN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ þar sem segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi falið HSN að taka við rekstrinum tímabundið. Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð Akureyrar að óska ekki eftir framlengingu samningsins, sem rennur út 31. desember næstkomandi. Akureyrarbær hefur undanfarin ár rekið Öldrunarheimili Akureyrar samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir hönd ríkisins. Forráðamenn sveitarfélagsins hafa hins verið ósáttir við að íslenska ríkið hafi verið tilbúið til þess að greiða uppsafnaðan halla í rekstri öldrunarheimilana. Hafa þeir bent á að það sé ekki hluti af lögbundnu hlutverki sveitarfélaga að reka öldrunarheimili og sveitarfélagið geti ekki greitt á fjórða hundruð milljóna með rekstrinum á ári hverju. Í tilkynningu frá bænum segir að sú ákvörðun að flytja reksturinn til HSN sé mikilvægur liður í því að eyða óvissu um framtíðarrekstur öldrunarheimila. Þá er vísað í að heilbrigðisráðuneytið sé að hefja vinnu við úttekt á rekstri öldrunarheimila og að framtíðarhögun rekstrar öldrunarheimila á Akureyri muni taka mið að þeirri vinnu. Öldrunarheimili Akureyrar reka heimili fyrir um 180 íbúa á tveimur stöðum á Akureyri, í Hlíð og Lögmannshlíð. Breytt rekstrarfyrirkomulag hefur í för með sér að frá og með 1. janúar næstkomandi færast á þriðja hundrað starfsmenn ÖA frá Akureyrarbæ til HSN en réttindi og kjör þeirra haldast óbreytt samkvæmt kjarasamningum sem eru í gildi, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Akureyri Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira