Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Kristján Már Unnarsson skrifar 23. febrúar 2020 08:44 Séð yfir Djúpavog. Fjallið Búlandstindur til hægri. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tilkynningin vorið 2014, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. Skilaboðin til starfsmanna þóttu nöturleg; ykkur býðst að flytja með kvótanum til Grindavíkur. Á Djúpavogi neituðu menn hins vegar að gefast upp. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 verður fjallað um hvernig byggðin hefur verið að rísa á ný. Störfin í Búlandstindi eru raunar orðin fleiri en fyrir sex árum. Samstöðu heimamanna er meðal annars þakkað. Frá sjókvíum Fiskeldis Austfjarða á Berufirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fiskeldiskvíar á Berufirði eru tákn endurreisnarinnar. Laxeldi er orðin ný grunnstoð Djúpavogs. Samtímis hefur ferðaþjónustan dafnað. Mögnuð umgjörð, með eitt formfegursta fjall landsins, og lífleg höfn, umgirt gömlum og snotrum húsum, gera staðinn að spennandi viðkomustað fyrir ferðamenn. Þátturinn verður sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu: Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Fiskeldi Um land allt Tengdar fréttir Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Tilkynningin vorið 2014, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. Skilaboðin til starfsmanna þóttu nöturleg; ykkur býðst að flytja með kvótanum til Grindavíkur. Á Djúpavogi neituðu menn hins vegar að gefast upp. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 verður fjallað um hvernig byggðin hefur verið að rísa á ný. Störfin í Búlandstindi eru raunar orðin fleiri en fyrir sex árum. Samstöðu heimamanna er meðal annars þakkað. Frá sjókvíum Fiskeldis Austfjarða á Berufirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fiskeldiskvíar á Berufirði eru tákn endurreisnarinnar. Laxeldi er orðin ný grunnstoð Djúpavogs. Samtímis hefur ferðaþjónustan dafnað. Mögnuð umgjörð, með eitt formfegursta fjall landsins, og lífleg höfn, umgirt gömlum og snotrum húsum, gera staðinn að spennandi viðkomustað fyrir ferðamenn. Þátturinn verður sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu:
Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Fiskeldi Um land allt Tengdar fréttir Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56
Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45