Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Eiður Þór Árnason og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 23. febrúar 2020 11:29 Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Vísir/vilhelm Forstjóri Landsvirkjunar segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram. Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamning sinn við Rio Tinto, eiganda álversins í Straumsvísk, verði aflétt. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar, var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Segir þetta ekki vera samningaviðræður „Ef við horfum á Rio Tinto þá er langtímasamningur hjá fyrirtækinu sem við skifuðum undir 2010 og endurnýjuðum árið 2014. Það eru erfiðleikar á álmörkuðum og fyrirtækið hefur áhuga á því að endurskoða það. Þeir telja það réttu leiðina að byrja þær viðræður, þetta eru ekki samningaviðræður því það er gildandi samningur, þeir telja það réttu leiðina að hóta samfélaginu að ef þeir fá ekki það sem þau vilja þá munu þeir skoða að loka. Þetta er í eðli sínu samningatækni. Menn geta velt því fyrir sér hversu siðleg hún er og hvort hún sé boðleg á Íslandi en þetta er sú leið sem fyrirtækið velur að fara. Þetta er fordæmalaust.“ Mikilvægt fyrir samfélagið að trúnaði sé aflétt „Í ljósi þessara umræðna sem hafa verið þá teljum við æskilegt í anda gagnsæis að það sé upplýst meira um samninginn og þess vegna skrifuðum við bréf til Rio Tinto í síðustu viku þar sem við höfum óskað formlega eftir því við fyrirtækið að trúnaði sé aflétt af samningnum. Í ljósi þeirra orða sem hafa fallið, bæði um raforkuverðið og ábyrgðir og annað þá held ég að það sé afar mikilvægt fyrir samfélagið að trúnaði sé aflétt.“ Sjá einnig: Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Tilkynnt var um það 12. febrúar síðastliðinn að RioTinto leitaði leiða til þess að bæta rekstur álversins vegna erfiðrar stöðu á alþjóðlegum álmörkuðum. Stjórnendur álversins sögðu það meðal annars koma til greina að loka álverinu. Síðast endurskoðaður árið 2014 Stjórnendur hafa síðan þá lagt áherslu á að raforkusamningur fyrirtækisins við Landsvirkjun verði endurskoðaður en það var síðast gert árið 2014. Í þættinum sagði Hörður að í samningnum væru meðal annars ákvæði um endurskoðun sem eigi að tryggja samkeppnishæfni álversins. Hann telur að það væri til gagns fyrir alla aðila að trúnaðinum yrði aflétt svo hægt væri að ræða samninginn opinberlega. Hafnarfjörður Orkumál Sprengisandur Stóriðja Tengdar fréttir Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. 22. febrúar 2020 11:20 Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. 12. febrúar 2020 20:00 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 18. febrúar 2020 13:27 Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. 19. febrúar 2020 19:30 Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. 12. febrúar 2020 08:45 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram. Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamning sinn við Rio Tinto, eiganda álversins í Straumsvísk, verði aflétt. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar, var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Segir þetta ekki vera samningaviðræður „Ef við horfum á Rio Tinto þá er langtímasamningur hjá fyrirtækinu sem við skifuðum undir 2010 og endurnýjuðum árið 2014. Það eru erfiðleikar á álmörkuðum og fyrirtækið hefur áhuga á því að endurskoða það. Þeir telja það réttu leiðina að byrja þær viðræður, þetta eru ekki samningaviðræður því það er gildandi samningur, þeir telja það réttu leiðina að hóta samfélaginu að ef þeir fá ekki það sem þau vilja þá munu þeir skoða að loka. Þetta er í eðli sínu samningatækni. Menn geta velt því fyrir sér hversu siðleg hún er og hvort hún sé boðleg á Íslandi en þetta er sú leið sem fyrirtækið velur að fara. Þetta er fordæmalaust.“ Mikilvægt fyrir samfélagið að trúnaði sé aflétt „Í ljósi þessara umræðna sem hafa verið þá teljum við æskilegt í anda gagnsæis að það sé upplýst meira um samninginn og þess vegna skrifuðum við bréf til Rio Tinto í síðustu viku þar sem við höfum óskað formlega eftir því við fyrirtækið að trúnaði sé aflétt af samningnum. Í ljósi þeirra orða sem hafa fallið, bæði um raforkuverðið og ábyrgðir og annað þá held ég að það sé afar mikilvægt fyrir samfélagið að trúnaði sé aflétt.“ Sjá einnig: Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Tilkynnt var um það 12. febrúar síðastliðinn að RioTinto leitaði leiða til þess að bæta rekstur álversins vegna erfiðrar stöðu á alþjóðlegum álmörkuðum. Stjórnendur álversins sögðu það meðal annars koma til greina að loka álverinu. Síðast endurskoðaður árið 2014 Stjórnendur hafa síðan þá lagt áherslu á að raforkusamningur fyrirtækisins við Landsvirkjun verði endurskoðaður en það var síðast gert árið 2014. Í þættinum sagði Hörður að í samningnum væru meðal annars ákvæði um endurskoðun sem eigi að tryggja samkeppnishæfni álversins. Hann telur að það væri til gagns fyrir alla aðila að trúnaðinum yrði aflétt svo hægt væri að ræða samninginn opinberlega.
Hafnarfjörður Orkumál Sprengisandur Stóriðja Tengdar fréttir Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. 22. febrúar 2020 11:20 Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. 12. febrúar 2020 20:00 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 18. febrúar 2020 13:27 Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. 19. febrúar 2020 19:30 Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. 12. febrúar 2020 08:45 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. 22. febrúar 2020 11:20
Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. 12. febrúar 2020 20:00
Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 18. febrúar 2020 13:27
Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. 19. febrúar 2020 19:30
Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. 12. febrúar 2020 08:45