Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 17:57 Ragnar Sigurðsson lék ekki með FCK í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig. Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig.
Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26
„Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45