Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 17:57 Ragnar Sigurðsson lék ekki með FCK í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig. Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira
Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig.
Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26
„Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45