Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. febrúar 2020 20:00 Hin níræða Leah Tsiga býr ein og reynir sjálf að afla sér matar. Vísir/AP Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Miklir þurrkar hafa verið í Simbabve undanfarna mánuði, þeir verstu í áratugaraðir, og uppskera undanfarinna missera töluvert minni en vonast var til. Verðbólgan í landinu hefur þar að auki lengi verið hamfarakennd. Þessir þættir, og fleiri, hafa leitt til mikillar neyðar í landinu og vinnur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna með félagasamtökunum World Vision að því að aðstoða sem flesta. „Við reynum nú að koma mat til viðkvæmustu hópanna. Til dæmis hinna öldruðu sem geta líklegast ekki aflað sér matar sjálf,“ sagði Never Chituwu hjá World Vision við AP. Matvælaáætlunin telur að loftslagsbreytingar spili stórt hlutverk í þessu öllu saman. „Á meðan áhrif loftslagsbreytinga eru að verða meiri erum við að sjá skýr áhrif í Simbabve og öllum suðurhluta Afríku,“ sagði Claire Neville hjá Matvælaáætluninni. Vonast er til þess að uppskera aprílmánaðar dugi til þess að seðja sárasta hungrið en það er ekkert öruggt í þeim efnum. Sameinuðu þjóðirnar Simbabve Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Miklir þurrkar hafa verið í Simbabve undanfarna mánuði, þeir verstu í áratugaraðir, og uppskera undanfarinna missera töluvert minni en vonast var til. Verðbólgan í landinu hefur þar að auki lengi verið hamfarakennd. Þessir þættir, og fleiri, hafa leitt til mikillar neyðar í landinu og vinnur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna með félagasamtökunum World Vision að því að aðstoða sem flesta. „Við reynum nú að koma mat til viðkvæmustu hópanna. Til dæmis hinna öldruðu sem geta líklegast ekki aflað sér matar sjálf,“ sagði Never Chituwu hjá World Vision við AP. Matvælaáætlunin telur að loftslagsbreytingar spili stórt hlutverk í þessu öllu saman. „Á meðan áhrif loftslagsbreytinga eru að verða meiri erum við að sjá skýr áhrif í Simbabve og öllum suðurhluta Afríku,“ sagði Claire Neville hjá Matvælaáætluninni. Vonast er til þess að uppskera aprílmánaðar dugi til þess að seðja sárasta hungrið en það er ekkert öruggt í þeim efnum.
Sameinuðu þjóðirnar Simbabve Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira