Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2020 07:57 Vélin var af gerðinni Boeing 747-436. Getty Nokkuð óvænt afleiðing óveðursins Ciara sem herjaði á norðurhluta Evrópu um helgina var að hraðamet var sett í flugferðum austur yfir Atlantshaf tóku skemmri tíma en áður hefur mælst. Flightradar24 segir frá því að vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, hafi einungis verið fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Var flogið í Boeing 747-436 vél. Vanalega tekur flug á þessari leið milli sex og sjö klukkustundir. Er því um met í áætlunarflugi á flugleiðinni sé að ræða, ef litið er framhjá ferðum hinna hljóðfráu Concorde-þota sem flugu leiðina á um þremur á hálfum tíma á árunum 1976 og 2003. Nokkrar tafir urðu á flugleiðinni, frá meginlandi Evrópu og til Bandaríkjanna um helgina vegna óveðursins. Fastest across the Atlantic tonight from New York to London so far is #BA112 at 4hr56m. #VS4 in 4:57, and #VS46 in 4:59. https://t.co/gfYoHGV3Y6https://t.co/kMhjCqdEtt If we're not mistaken, BA now retakes the fastest subsonic NY-London crossing from Norwegian. pic.twitter.com/Sr1GPeAjuh— Flightradar24 (@flightradar24) February 9, 2020 Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nokkuð óvænt afleiðing óveðursins Ciara sem herjaði á norðurhluta Evrópu um helgina var að hraðamet var sett í flugferðum austur yfir Atlantshaf tóku skemmri tíma en áður hefur mælst. Flightradar24 segir frá því að vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, hafi einungis verið fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Var flogið í Boeing 747-436 vél. Vanalega tekur flug á þessari leið milli sex og sjö klukkustundir. Er því um met í áætlunarflugi á flugleiðinni sé að ræða, ef litið er framhjá ferðum hinna hljóðfráu Concorde-þota sem flugu leiðina á um þremur á hálfum tíma á árunum 1976 og 2003. Nokkrar tafir urðu á flugleiðinni, frá meginlandi Evrópu og til Bandaríkjanna um helgina vegna óveðursins. Fastest across the Atlantic tonight from New York to London so far is #BA112 at 4hr56m. #VS4 in 4:57, and #VS46 in 4:59. https://t.co/gfYoHGV3Y6https://t.co/kMhjCqdEtt If we're not mistaken, BA now retakes the fastest subsonic NY-London crossing from Norwegian. pic.twitter.com/Sr1GPeAjuh— Flightradar24 (@flightradar24) February 9, 2020
Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira