Jussie Smollett ákærður á ný Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 07:40 Jussie Smollett ræddi við fjölmiðla í mars á síðasta ári eftir að ákæra á hendur honum var felld niður. Getty Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu. Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu.
Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07
Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02
Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21