Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 06:11 Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Getty Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09