Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 12:30 Umfjöllun Architectural Digest vakti mikla athygli. Instagram-Getty/Emma McIntyre Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram
Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30
Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00
Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12