Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 12:30 Umfjöllun Architectural Digest vakti mikla athygli. Instagram-Getty/Emma McIntyre Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Kim ákvað því að sýna Instagram fylgjendum sínum leikherbergi barnanna til að enda þá umræðu sem hófst eftir að Architectural Digest birti myndir af húsinu. Leikherbergi North, Saint, Chicago og Psalm er þó allt annað en minimalískt. Fólk getur sleppt því að hafa áhyggjur af leikfangaskorti, því barnaherbergið er eins og leikfangaverslun og magnið af leikföngum, hljóðfærum, búningum og föndurefni væri nóg fyrir heilan leikskóla. Í herberginu er meðal annars lítil verslun og tónleikasvið. Skjávarpi breytir einum veggnum svo í bíótjald þegar börnin vilja horfa á mynd í leikherberginu sínu. Mikið er um ljósa liti á heimili Kim og Kanye.Instagram/Architectural Digest Í nýjasta tölublaði Architectural Digest var fjallað ítarlega um heimili Kim og Kanye í Los Angeles og á forsíðu blaðsins er sagt að húsið sé „minimalískt meistaraverk“ en þau velja mikið af ljósum litatónum og lítið er um litla skrautmuni. Arkitektinn Axel Vervoordt hannaði með þeim húsið þegar það var tekið í gegn. Umfjöllun tímaritsins um heimili West fjölskyldunnar vakti mikla athygli enda er húsið kannski óvenjulegt í samanburði við önnur heimili foreldra með fjögur börn. Kanye segir þó að ef börnin liti á ljósu dýru hönnunarsófana og borðin þá séu þau bara enn flottari listaverk. Í einu herbergi er ekkert nema eitt verk eftir Isabel Rower, í viðtalinu segir Kanye að þetta sé bæði sýning á listaverki og leikrými. View this post on Instagram A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Feb 3, 2020 at 2:12pm PST Á myndunum hér fyrir neðan má sjá smá innsýn í leikherbergið á heimili Kim og Kanye. Áhugasamir geta líka fengið innlit með því að horfa á Instastory Kim frá því í nótt. Í leikherbergi barnanna er svið með hljóðfærum og hljóðnemum svo þau geti haldið þar tónleika.Myndir/Instagram Skjávarpi breytir einum veggnum í bíótjald.Myndir/Instagram Kim segist litaflokka kubba, bíla og liti barnanna.Myndir/Instagram Kim segir að börnin sinni heimanáminu í leikherberginuMyndir/Instagram Hlðarherbergið er skipulagt með glærum merktum kössumMyndir/Instagram Viðskiptavinir þurfa að kvitta á posann þegar þeir versla í búðinni hennar North.Myndir/Instagram Kim segir að hún litaflokki bíla, kubba og liti barnanna.Myndir/Instagram
Börn og uppeldi Hollywood Hús og heimili Tengdar fréttir Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30 Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44 Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26. september 2019 12:30
Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning. 4. febrúar 2020 07:00
Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25. september 2019 15:44
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25. október 2019 16:12