Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 21:45 Flóni á sviðinu. Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020 Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Draumur um Nínu. Óhætt er að segja að upp til hópa hafi tístarar sem fylgdust með atriðinu ekki verið undirbúnir að heyra jafn nýstárlega útgáfu af laginu eins og raun bar vitni.Draumur um Nínu, eða Nína, í daglegu tali, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar árið 1991 í flutningi Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Lagið hefur öðlast sérstakan sess í hjörtum landsmanna og hefur það verið sungið við ófá tilefni, enda viðlagið einstaklega grípandi.Flóni steig á svið í Háskólabíói á meðan þjóðin kaus hvaða lög færu áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar þann 29. febrúar næstkomandi. Líkt og sjá má hér fyrir neðan var útgáfu hans af laginu nær óþekkjanleg frá hinu upprunalega. Upprunalegu útgáfuna má heyra neðst í fréttinni. Skiptar skoðanir voru um þessa útgáfu Flóna á laginu á Twitter, líkt og sjá má hér að neðan. Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Þessi meðferð á þjóðargersemini Nínu verður aldrei fyrirgefin. #12stig— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 15, 2020 Þegar maður hélt að Íslendingar gætu ekki orðið sturlaðri yfir neinu en nýja KSÍ merkinu... Flóni: Haltu á autotjúninu mínu. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 15, 2020 Bíddu, má þetta bara? Skemma ástsælasta júróvisjónlag Íslendinga? #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 15, 2020 Stebbi og Eyvi núna #12stigpic.twitter.com/oTPLTaVA5b— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 15, 2020 STAAAAHP! HÆTTU AÐ MEIÐA NÍNU! #12stig— Indriði E Reynisson (@IndridiReyniss) February 15, 2020 Að gera þetta við Nínu er svipað og að taka Fjallkonuna og brenna hana á báli á 17 júní #12stig— Birkir Björnsson (@birkirbjorns) February 15, 2020 Afsakið!!!! HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU??????? #12stig— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) February 15, 2020 Margir voru þó hrifnari af þessari útgáfu Nína .... cool útgáfa! Ég er viss um að @stefanhilmars snýr sér við í sófasettinu! #12stig— Jón Axel Ólafsson (@jonaxel) February 15, 2020 Nína með Flóna.. ein af fáum ábreiðum betri en orginal #12stig— Sverrir Einarsson (@egersverrir) February 15, 2020 Flutningurinn á “Nínu” WOW. #12stig— Vilborg Traustadótti (@traustadotti) February 15, 2020 Þetta var rosaleg pródúksjón á Nínu frá Flóna. #12stig— Gaukur (@gaukuru) February 15, 2020 Hugrakkur drengur þessi Flóni.. #ReadTheRoom#12stig— Stefán Þór (@stebbi79) February 15, 2020 Flott leið til að koma Nínu laginu til næstu kynslóðar #12stig— Gallsteinar (@carlsteinar) February 15, 2020
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30 Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15 Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15. febrúar 2020 19:30
Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. 15. febrúar 2020 21:15
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15. febrúar 2020 15:04