Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2020 14:02 Hinn ákærði hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn. epa Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums. Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Hann hefur viðurkennt að hafa drepið stjúpsystur sína og svo ráðist á mosku í norska bænum Bærum, vestur af höfuðborginni Osló. Manshaus hóf skotárás við al-Noor moskuna í Bærum þann 10. ágúst síðastliðinn, en gestum og öryggisvörðum tókst að yfirbuga hann áður en einhver særðist alvarlega. Hann var svo handtekinn af lögreglu. Þegar lögregla framkvæmdi svo húsleit á heimili Manshaus fannst sautján ára stjúpsystir hans látin. Philip Manshaus hefur viðurkennt gjörðir sínar en neitar því að hafa gerst brotlegur við lög. Hann lýsti því yfir í yfirheyrslum hjá lögreglu að markmiðið hafi verið að „drepa eins marga og mögulegt“. Fyrir árásina hafði Manshaus fagnað fjölda skotárása þar sem hægriöfgastefna lá að baki. Áætlað er að réttarhöld í máli Manshaus hefjist í héraðsdómi Asker og Bærums.
Noregur Tengdar fréttir Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Brosti til ljósmyndara í dómsal Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. 12. ágúst 2019 13:58
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06