Björgólfur kveður Samherja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2020 12:45 Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson við tímabundnu forstjóraskiptin í nóvember. Vísir/Sigurjón Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var í tilkynningu til Kauphallar í dag. Björgólfur tók við starfinu þann 14. nóvember eftir að tilkynnt var að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi stíga til hliðar í kjölfar Samherjaskjalana svokölluðu. Útgerðarfyrirtækið er til rannsóknar vegna gruns um að hafa greitt embættismönnum í Namibíu til að komast yfir kvóta þar í landi. Björgólfur segist í samtali við fréttastofu reikna með því að Þorsteinn Már tæki aftur við forstjórastöðunni hjá Samherja þegar hann kveður í mars. Fram kom í nóvember þegar forstjóraskiptin tímabundnu urðu að um væri að ræða aðgerð þar til helstu niðurstöður innri rannsóknar á starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu lyki. Um er að ræða rannsókn norsku lögmannastofunnar Wikborg Rein sem Samherji greiðir fyrir að rannsaka málið. Því til viðbótar er málið til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Fjölmargir embættismenn í Namibíu hafa verið handteknir vegna málsins. Þá var íslenskur skipstjóri hjá dótturfélagi Samherja sektaður um eina milljón króna á dögunum fyrir ólöglegar veiðar. Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, ætlar að stíga úr brúnni fyrir lok mars. Björgólfur býður fram krafta sína í aðalstjórn Sjóvá en það kemur fram í skýrslu tilnefningarnefndar Sjóvá sem birt var í tilkynningu til Kauphallar í dag. Björgólfur tók við starfinu þann 14. nóvember eftir að tilkynnt var að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi stíga til hliðar í kjölfar Samherjaskjalana svokölluðu. Útgerðarfyrirtækið er til rannsóknar vegna gruns um að hafa greitt embættismönnum í Namibíu til að komast yfir kvóta þar í landi. Björgólfur segist í samtali við fréttastofu reikna með því að Þorsteinn Már tæki aftur við forstjórastöðunni hjá Samherja þegar hann kveður í mars. Fram kom í nóvember þegar forstjóraskiptin tímabundnu urðu að um væri að ræða aðgerð þar til helstu niðurstöður innri rannsóknar á starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu lyki. Um er að ræða rannsókn norsku lögmannastofunnar Wikborg Rein sem Samherji greiðir fyrir að rannsaka málið. Því til viðbótar er málið til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Fjölmargir embættismenn í Namibíu hafa verið handteknir vegna málsins. Þá var íslenskur skipstjóri hjá dótturfélagi Samherja sektaður um eina milljón króna á dögunum fyrir ólöglegar veiðar.
Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira