Andlát á dvalarheimili til rannsóknar Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. febrúar 2020 06:50 Frá dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. VÍSIR/VILHELM Andlát karlmanns á tíræðisaldri á Kirkjuhvoli, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli, um miðjan janúar er nú til rannsóknar hjá Landlæknisembættinu. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt heimildum blaðsins er talið að maðurinn hafi slasast illa þegar fataskápur féll á er hann reyndi að reisa sig á fætur inni á herbergi sínu. Hann hafi svo látist af sárum sínum. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að andlát mannsins sé til rannsóknar hjá embættinu. Farið verði yfir þau gögn sem liggi fyrir í málinu og óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnendum dvalarheimilisins ef þörf krefur. Heimildir Fréttablaðsins herma að ámælisvert sé talið að fataskápurinn hafi ekki verið tryggður með festingum, auk þess sem hann hafi verið á hjólum. Rekstur Kirkjuhvols hófst árið 1985 og er að mestu í höndum sveitarfélagsins Rangárþings eystra, að því er fram kemur á heimasíðu dvalarheimilisins. Heimilismenn eru þrjátíu. Heilbrigðismál Rangárþing eystra Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Andlát karlmanns á tíræðisaldri á Kirkjuhvoli, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli, um miðjan janúar er nú til rannsóknar hjá Landlæknisembættinu. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt heimildum blaðsins er talið að maðurinn hafi slasast illa þegar fataskápur féll á er hann reyndi að reisa sig á fætur inni á herbergi sínu. Hann hafi svo látist af sárum sínum. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að andlát mannsins sé til rannsóknar hjá embættinu. Farið verði yfir þau gögn sem liggi fyrir í málinu og óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnendum dvalarheimilisins ef þörf krefur. Heimildir Fréttablaðsins herma að ámælisvert sé talið að fataskápurinn hafi ekki verið tryggður með festingum, auk þess sem hann hafi verið á hjólum. Rekstur Kirkjuhvols hófst árið 1985 og er að mestu í höndum sveitarfélagsins Rangárþings eystra, að því er fram kemur á heimasíðu dvalarheimilisins. Heimilismenn eru þrjátíu.
Heilbrigðismál Rangárþing eystra Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira