Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 11:30 Brittany Matthews og Patrick Mahomes þurfa ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur í framtíðinni. Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs og maður sem við Íslendingar þekkjum sem tengdason Mosfellsbæjar, dvaldi hér á landi með unnustu sinni Brittany Matthews árið 2017 þegar hún lék með knattspyrnuliði Aftureldingar. Þar bjó hún í blokkaríbúð og eyddi Mahomes töluverðum tíma hér á landi með þykka NFL-möppu þar sem hann var að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil í NFL. Leikstjórnendur þurfa að vera með ótal leikkerfi á hreinu í NFL og þurfa því að muna margt. Í dag er Mahomes einn besti leikmaður NFL-deildarinnar og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður tímabilsins og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. Talið er að leikmaðurinn geri gríðarlega stóran samning við Kansas City Chiefs á næstu misserum og segja sérfræðingar að Mahomes verði fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til að fá 40 milljónir dollara á ári í laun í næsta samningi. Síðasta sumar bauð parið Bleacher Report í heimsókn í nýja húsið í Kansas sem er enginn smásmíði eins og sjá má hér að neðan. Til að mynda eru þau með risastórt rými aðeins fyrir skó Mahomes en hann á yfir 180 skópör. Hús og heimili Tengdar fréttir Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs og maður sem við Íslendingar þekkjum sem tengdason Mosfellsbæjar, dvaldi hér á landi með unnustu sinni Brittany Matthews árið 2017 þegar hún lék með knattspyrnuliði Aftureldingar. Þar bjó hún í blokkaríbúð og eyddi Mahomes töluverðum tíma hér á landi með þykka NFL-möppu þar sem hann var að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil í NFL. Leikstjórnendur þurfa að vera með ótal leikkerfi á hreinu í NFL og þurfa því að muna margt. Í dag er Mahomes einn besti leikmaður NFL-deildarinnar og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður tímabilsins og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. Talið er að leikmaðurinn geri gríðarlega stóran samning við Kansas City Chiefs á næstu misserum og segja sérfræðingar að Mahomes verði fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til að fá 40 milljónir dollara á ári í laun í næsta samningi. Síðasta sumar bauð parið Bleacher Report í heimsókn í nýja húsið í Kansas sem er enginn smásmíði eins og sjá má hér að neðan. Til að mynda eru þau með risastórt rými aðeins fyrir skó Mahomes en hann á yfir 180 skópör.
Hús og heimili Tengdar fréttir Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16