Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 12:54 Sigurður Bragason. Vísir/Vilhelm Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. Sigurður Bragason hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Fram U og ÍBV U í Grill 66 deild kvenna fyrr í þessum mánuði. Nú hefur aganefnd HSÍ tekið málið fyrir og skilað niðurstöðu. Samkvæmt heimildum Vísis kallaði Sigurður annan dómara leiksins, RicardoBernardoMachaiXavier, djöfulsins apakött. Sigurður var vægast sagt ósáttur við það þegar Ricardo dæmdi mark gilt hjá Fram þegar leiktíminn virtist hafa runnið út og mótmælti kröftuglega. Ricardo gaf Sigurði fyrst gula spjaldið, svo tveggja mínútna brottvísun og loks rauða spjaldið. Sigurður hélt áfram að mótmæla og samkvæmt heimildum Vísis kemur fram í skýrslu dómara að Sigurður hafi, á leið sinni til búningsherbergja, kallað Ricardo „djöfulsins apakött“. Dómi í málinu var frestað um sólarhring á meðan ÍBV var gefið tækifæri að koma á framfæri athugasemdum. Greinargerð hefur borist frá ÍBV vegna málsins þar sem komið var á framfæri athugasemdum og afsökunarbeiðni við dómara leiksins, vegna framgöngu þjálfarans. Með vísan til orða þjálfarans og háttsemi hans, sem beindist að báðum dómurum leiksins, ber að úrskurða hann í leikbann vegna brots sem að mati nefndarinnar er réttilega heimfært undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að þjálfarinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15. mars 2018 11:06 ÍBV harmar fyllerísummæli aðstoðarþjálfara Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, sakaði HSÍ um skammarleg vinnubrögð. 12. nóvember 2015 17:14 Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6. febrúar 2020 10:00 Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. 15. mars 2018 19:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. Sigurður Bragason hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Fram U og ÍBV U í Grill 66 deild kvenna fyrr í þessum mánuði. Nú hefur aganefnd HSÍ tekið málið fyrir og skilað niðurstöðu. Samkvæmt heimildum Vísis kallaði Sigurður annan dómara leiksins, RicardoBernardoMachaiXavier, djöfulsins apakött. Sigurður var vægast sagt ósáttur við það þegar Ricardo dæmdi mark gilt hjá Fram þegar leiktíminn virtist hafa runnið út og mótmælti kröftuglega. Ricardo gaf Sigurði fyrst gula spjaldið, svo tveggja mínútna brottvísun og loks rauða spjaldið. Sigurður hélt áfram að mótmæla og samkvæmt heimildum Vísis kemur fram í skýrslu dómara að Sigurður hafi, á leið sinni til búningsherbergja, kallað Ricardo „djöfulsins apakött“. Dómi í málinu var frestað um sólarhring á meðan ÍBV var gefið tækifæri að koma á framfæri athugasemdum. Greinargerð hefur borist frá ÍBV vegna málsins þar sem komið var á framfæri athugasemdum og afsökunarbeiðni við dómara leiksins, vegna framgöngu þjálfarans. Með vísan til orða þjálfarans og háttsemi hans, sem beindist að báðum dómurum leiksins, ber að úrskurða hann í leikbann vegna brots sem að mati nefndarinnar er réttilega heimfært undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að þjálfarinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15. mars 2018 11:06 ÍBV harmar fyllerísummæli aðstoðarþjálfara Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, sakaði HSÍ um skammarleg vinnubrögð. 12. nóvember 2015 17:14 Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6. febrúar 2020 10:00 Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. 15. mars 2018 19:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. 15. mars 2018 11:06
ÍBV harmar fyllerísummæli aðstoðarþjálfara Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, sakaði HSÍ um skammarleg vinnubrögð. 12. nóvember 2015 17:14
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6. febrúar 2020 10:00
Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. 15. mars 2018 19:01