Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir þarf að passa það að nudda vel sára vöðva á næstunni enda lokaundirbúningur fyrir heimsleikana í gangi. Mynd/Instagram Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT CrossFit Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira
Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT
CrossFit Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira