Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir þarf að passa það að nudda vel sára vöðva á næstunni enda lokaundirbúningur fyrir heimsleikana í gangi. Mynd/Instagram Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira