Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 09:15 Guardiola reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna. Miguel A. Lopes/Getty Images Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09