CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:00 Lefteris Theofanidis féll á lyfjaprófi sem var tekið 12. desember síðastliðinn. Mynd/Instagram/theodesmo Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira
Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira