Biðjast afsökunar á að hafa smánað fólk í náttfötum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. janúar 2020 19:30 Ein þeirra mynda sem borgaryfirvöld birtu. Suzhou Stjórnvöld í kínversku borginni Suzhou hafa beðist afsökunar á því að hafa smánað borgara sem gerðust uppvísir að því að klæðast náttfötum á almannafæri. Borgaryfirvöld birtu í gær opinberlega myndefni úr öryggismyndavélum borgarinnar sem sýndi sjö einstaklinga klædda náttfötum á götum borgarinnar. Nöfn einstaklinganna, ökuskírteini þeirra aðrar persónuupplýsingar fylgdu myndbirtingunni, auk þess sem borgaryfirvöld sögðu hegðun hinna náttfataklæddu borgara „ósiðmenntaða.“ Yfirvöld birtu einnig myndir af fólki sem talið var hegða sér ósiðsamlega á annan hátt, meðal annars með því að „liggja á bekk á ósiðmenntaðan hátt“ og með því að dreifa auglýsingabæklingum. Eftirlit með borgurum í Kína hefur farið vaxandi síðustu ár. Fyrir tveimur árum síðan voru öryggismyndavélar í landinu um 170 milljón talsins, en talið er að þeim muni hafa fjölgað um 400 milljónir í lok þessa árs. Myndbirting borgaryfirvalda olli mikill reiði víða í Kína, og þá einkum og sér í lagi í netheimum. Margir bentu á að ekkert athugavert væri við það að klæðast náttfötum á almannafæri meðan aðrir sögðu yfirvöld hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs borgaranna. Borgaryfirvöld hafa nú beðist afsökunar á athæfi sínu, en báru því þó við að markmið myndbirtingarinnar hafi verið að „binda enda á ósiðmenntaða hegðun,“ þótt réttindi borgara ættu að sjálfsögðu að vera í hávegum höfð. Yfirvöld í Suzhou virðast þó ekki ætla að láta af myndbirtingu þegar þau telja hegðun borgara sinna ekki í takt við almenna siðgæðisstaðla, heldur hafa þau lofað því að gera myndir sem birtar verða í framtíðinni ópersónugreinanlegar. Kína Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira
Stjórnvöld í kínversku borginni Suzhou hafa beðist afsökunar á því að hafa smánað borgara sem gerðust uppvísir að því að klæðast náttfötum á almannafæri. Borgaryfirvöld birtu í gær opinberlega myndefni úr öryggismyndavélum borgarinnar sem sýndi sjö einstaklinga klædda náttfötum á götum borgarinnar. Nöfn einstaklinganna, ökuskírteini þeirra aðrar persónuupplýsingar fylgdu myndbirtingunni, auk þess sem borgaryfirvöld sögðu hegðun hinna náttfataklæddu borgara „ósiðmenntaða.“ Yfirvöld birtu einnig myndir af fólki sem talið var hegða sér ósiðsamlega á annan hátt, meðal annars með því að „liggja á bekk á ósiðmenntaðan hátt“ og með því að dreifa auglýsingabæklingum. Eftirlit með borgurum í Kína hefur farið vaxandi síðustu ár. Fyrir tveimur árum síðan voru öryggismyndavélar í landinu um 170 milljón talsins, en talið er að þeim muni hafa fjölgað um 400 milljónir í lok þessa árs. Myndbirting borgaryfirvalda olli mikill reiði víða í Kína, og þá einkum og sér í lagi í netheimum. Margir bentu á að ekkert athugavert væri við það að klæðast náttfötum á almannafæri meðan aðrir sögðu yfirvöld hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs borgaranna. Borgaryfirvöld hafa nú beðist afsökunar á athæfi sínu, en báru því þó við að markmið myndbirtingarinnar hafi verið að „binda enda á ósiðmenntaða hegðun,“ þótt réttindi borgara ættu að sjálfsögðu að vera í hávegum höfð. Yfirvöld í Suzhou virðast þó ekki ætla að láta af myndbirtingu þegar þau telja hegðun borgara sinna ekki í takt við almenna siðgæðisstaðla, heldur hafa þau lofað því að gera myndir sem birtar verða í framtíðinni ópersónugreinanlegar.
Kína Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Sjá meira