Greiddi fyrir þrjátíu íbúðir með milljarðsláni og lúxusíbúð við Vatnsstíg Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 08:53 Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen. Alvogen Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Sjá meira
Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent