Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. janúar 2020 18:13 Stefnt er að því að skipið verði staðsett á Flateyri í vetur. Vísir/Egill Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnafélagsins Landsbjargar um að styrkja félagið um hálfa milljón króna, til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á Rifi á Snæfellsnesi. Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. Að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórnarráðinu er verkefnið til komið vegna þeirrar stöðu sem uppi er eftir snjóflóðin sem féllu á Flateyri í síðustu viku. Þar er enginn bátur lengur til staðar að jafnaði sem hægt er að nota sem örugga flóttaleið ef til þess kæmi að þjóðvegurinn lokaðist. Ákvörðunin er tekin samhliða stofnun starfshóps um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur þegar hafið undirbúning verkefnisins í samvinnu við björgunarsveitina Sæbjörgu á Flateyri og reiknað er með að skipið geti verið komið að höfn á Flateyri um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningu forsætisráðuneytisins. Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Forsætisráðherra hefur ákveðið að verða við ósk Slysavarnafélagsins Landsbjargar um að styrkja félagið um hálfa milljón króna, til að standsetja björgunarskip sem staðsett er á Rifi á Snæfellsnesi. Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. Að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórnarráðinu er verkefnið til komið vegna þeirrar stöðu sem uppi er eftir snjóflóðin sem féllu á Flateyri í síðustu viku. Þar er enginn bátur lengur til staðar að jafnaði sem hægt er að nota sem örugga flóttaleið ef til þess kæmi að þjóðvegurinn lokaðist. Ákvörðunin er tekin samhliða stofnun starfshóps um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri sem Vísir greindi frá fyrr í dag. „Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur þegar hafið undirbúning verkefnisins í samvinnu við björgunarsveitina Sæbjörgu á Flateyri og reiknað er með að skipið geti verið komið að höfn á Flateyri um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningu forsætisráðuneytisins.
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira