Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 25. janúar 2020 20:49 Sebastian var ekki sáttur með leik liðsins í dag „Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
„Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00