Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. janúar 2020 16:00 Eyrún Inga Maríusdóttir finnur mikinn mun á íslenskum og breskum skólum. Stöð 2 Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30