Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 13:30 Sigurður Ragnar Eyjólfsson á tíma sínum sem landsliðsþjálfari Kína. Getty/Francois Nel Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira