Borgarverk átti lægsta boð í nýjan veg við Seljalandsfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2020 17:38 Frá núverandi vegi við Seljalandsfoss. Myndin var tekin sumarið 2015. Nýi vegurinn verður lagður vestar og fjær fossinum. visir/egill Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss: Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss:
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00
Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15
Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16