Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 13:30 Mörk Arons Pálmarssonar og Kára Kristjánssonar voru meðal þeirra flottustu í riðlakeppni EM í ár. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira