Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 13:30 Mörk Arons Pálmarssonar og Kára Kristjánssonar voru meðal þeirra flottustu í riðlakeppni EM í ár. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Þeir Aron Pálmarsson og Kári Kristjánsson eiga báðir mörk meðal þeirra tíu flottustu sem voru skoruð í leikjum riðlanna sex. Ísland og Svíþjóð eru einu liðin sem náðu inn tveimur mörkum. Aðrir sem náðu marki þar inn fyrir utan Íslendingana tvo eru Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, Bosníumaðurinn Josip Peric, Svíinn Valter Chrintz, Svartfellingurinn Milos Bozovic, Tékkinn Marek Vanco, Svisslendingurinn Roman Sidorowicz, Svíinn Jim Gottfridsson, Serbinn Zoran Nikolic, Króatinn Luka Stepancic, Hollendingurinn Jeffrey Boomhouwer og Ungverjinn Mátyás Györi. Mark Arons Pálmarsson kom í fyrri hálfleik á móti Dönum þegar hann minnkaði muninn í 5-4 en hann sýndi þar bæði styrk og útsjónarsemi. Aron keyrði þá inn í vörnina og náði að hleypa af skotinu og leika á markvörðinn úr þröngri stöðu. Aron átti einnig þátt í marki Kára en Kári skoraði sitt mark undir lok leiksins á móti Dönum. Fékk þá línusendingu frá Aroni og skoraði aftur fyrir sig eftir að hafa snúist í loftinu. Það má sjá öll flottustu mörk riðlakeppninnar hér fyrir neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira