Eminem gefur óvænt út plötu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 11:30 Rapparinn Eminem. Vísir/getty Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi
Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira