Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 12:30 LeBron James er með húðflúr frá Bang Bang. Skjámynd/BBC Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti. Húðflúr Íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti.
Húðflúr Íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti