Aston Villa og Brighton úr leik og Watford kastaði frá sér þriggja marka forystu | Öll úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 17:00 Potter og lærisveinar hans eru úr leik í enska bikarnum. vísir/epa Aston Villa og Brighton eru úr leik í enska bikarnum þetta tímabilið eftir að liðin töpuðu viðureignum sínum í 3. umferðinni sem hófst í dag. Aston Villa tapaði 2-1 fyrir Fulham í Lundúnum í hörkuleik. Bæði mörk Fulham voru af dýrari gerðinni en sigurmarkið gerði Harry Arter stundarfjórðungi fyrir leikslok af 25 metra færi. 74' YOU'RE A WIZARD, HARRY!!! [2-1] #EmiratesFACuppic.twitter.com/eQL07rzzKf— Fulham Football Club (@FulhamFC) January 4, 2020 Brighton tapaði 1-0 fyrir B-deildarliðinu Sheffield Wednesday en miðvikudagsmenn eru í toppbaráttunni í næst efstu deild enska boltans. Watford virtist vera gera út um leikinn gegn Tranmere í fyrri hálfleik. Watford var komið í 3-0 eftir 34 mínútur en gestirnir voru ekki hættir og jöfnuðu metin í 3-3 í síðari hálfleik. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik, þá á heimavelli Tranmere.From 3-0 down at Premier League Watford, League One Tranmere Rovers have remarkably earned a replay! FT 3-3! What scenes! #FACup live https://t.co/eSAOHW7ZxBpic.twitter.com/EBbAu06wwx— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2020 Southampton vann svo 2-0 sigur á Huddersfield á heimavelli. William Smallbone og Jake Vokins sáu um markaskorunina. Botnlið úrvalsdeildarinnar, Norwich, rúllaði yfir Preston, 4-2, á útivivelli. Hinn átján ára gamli Adam Uche Idah gerði þrjú af fjórum mörkum Norwich.3 - Adam Idah is the first teenager to score an FA Cup hat-trick for a Premier League side since Kelechi Iheanacho for Man City v Aston Villa in Jan 2016. Starlet. pic.twitter.com/r45bV4tuEI— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2020Úrslitin í leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Brentford - Stoke 1-0 Brighton - Sheffield Wednesday 0-1 Cardiff - Carlisle 2-2 Fulham - Aston Villa 2-1 Oxford - Hartlepool 4-1 Preston North End - Norwich 2-4 Reading - Blackpool 2-2 Southampton - Huddersfield 2-0 Watford - Tranmere 3-2 Enski boltinn
Aston Villa og Brighton eru úr leik í enska bikarnum þetta tímabilið eftir að liðin töpuðu viðureignum sínum í 3. umferðinni sem hófst í dag. Aston Villa tapaði 2-1 fyrir Fulham í Lundúnum í hörkuleik. Bæði mörk Fulham voru af dýrari gerðinni en sigurmarkið gerði Harry Arter stundarfjórðungi fyrir leikslok af 25 metra færi. 74' YOU'RE A WIZARD, HARRY!!! [2-1] #EmiratesFACuppic.twitter.com/eQL07rzzKf— Fulham Football Club (@FulhamFC) January 4, 2020 Brighton tapaði 1-0 fyrir B-deildarliðinu Sheffield Wednesday en miðvikudagsmenn eru í toppbaráttunni í næst efstu deild enska boltans. Watford virtist vera gera út um leikinn gegn Tranmere í fyrri hálfleik. Watford var komið í 3-0 eftir 34 mínútur en gestirnir voru ekki hættir og jöfnuðu metin í 3-3 í síðari hálfleik. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik, þá á heimavelli Tranmere.From 3-0 down at Premier League Watford, League One Tranmere Rovers have remarkably earned a replay! FT 3-3! What scenes! #FACup live https://t.co/eSAOHW7ZxBpic.twitter.com/EBbAu06wwx— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2020 Southampton vann svo 2-0 sigur á Huddersfield á heimavelli. William Smallbone og Jake Vokins sáu um markaskorunina. Botnlið úrvalsdeildarinnar, Norwich, rúllaði yfir Preston, 4-2, á útivivelli. Hinn átján ára gamli Adam Uche Idah gerði þrjú af fjórum mörkum Norwich.3 - Adam Idah is the first teenager to score an FA Cup hat-trick for a Premier League side since Kelechi Iheanacho for Man City v Aston Villa in Jan 2016. Starlet. pic.twitter.com/r45bV4tuEI— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2020Úrslitin í leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Brentford - Stoke 1-0 Brighton - Sheffield Wednesday 0-1 Cardiff - Carlisle 2-2 Fulham - Aston Villa 2-1 Oxford - Hartlepool 4-1 Preston North End - Norwich 2-4 Reading - Blackpool 2-2 Southampton - Huddersfield 2-0 Watford - Tranmere 3-2
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti