Sport

Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stór­liðin á Spáni og úr­slita­keppnin í NFL

Anton Ingi Leifsson skrifar
Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva.
Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett

Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega  það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag.

Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag.







Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley.

Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar.







Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots.







Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.

Beinar útsendingar dagsins:

12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport)

12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2)

14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport)

14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2)

14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3)

14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4)

17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport)

17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2)

17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3)

17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4)

19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)

21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf)

21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport)

01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×