Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2020 20:30 Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira