Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Andri Eysteinsson skrifar 4. janúar 2020 15:25 Hluti leikaraliðsins ásamt höfundinum Steven Knight. Getty/Anthony Harvey Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56