Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. janúar 2020 06:00 Verður Liverpool borg blá eða rauð í dag? vísir/getty Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem alls 14 íþróttaviðburðir verða sýndir í beinni útsendingu. Enska bikarkeppnin er fyrirferðamikil en alls verða sex leikir úr 3.umferð bikarsins sýndir. Ber þar hæst nágrannaslagur Liverpool og Everton. Einnig verður ítölsk og spænsk knattspyrna á boðstólnum auk ameríska fótboltans. Sýnt verður frá tveimur leikjum í hinni fjölþjóðlegu Dominos deild karla og einum í Dominos deild kvenna en dagskránni lýkur með golfi á Golfstöðinni. Í beinni í dag 11:25 Brescia - Lazio (Stöð 2 Sport) 12:55 Real Sociedad - Villarreal (Stöð 2 Sport 4) 13:55 Middlesbrough - Tottenham (Stöð 2 Sport) 13:55 Chelsea - Nottingham Forest (Stöð 2 Sport 2) 13:55 Crystal Palace - Derby (Stöð 2 Sport 3) 15:55 Liverpool - Everton (Stöð 2 Sport) 16:05 Valur - Skallagrímur (Stöð 2 Sport 2) 17:55 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 3) 18:10 Gillingham - West Ham (Stöð 2 Sport) 18:20 Valur - Fjölnir (Stöð 2 Sport 2) 19:40 Roma - Torino (Stöð 2 Sport 4) 20:10 Stjarnan - Þór Þ. (Stöð 2 Sport 2) 21:20 Philadelphia Eagles - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 3) 23:00 PGA Tour (Stöð 2 Golf) Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Enski boltinn Íslenski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem alls 14 íþróttaviðburðir verða sýndir í beinni útsendingu. Enska bikarkeppnin er fyrirferðamikil en alls verða sex leikir úr 3.umferð bikarsins sýndir. Ber þar hæst nágrannaslagur Liverpool og Everton. Einnig verður ítölsk og spænsk knattspyrna á boðstólnum auk ameríska fótboltans. Sýnt verður frá tveimur leikjum í hinni fjölþjóðlegu Dominos deild karla og einum í Dominos deild kvenna en dagskránni lýkur með golfi á Golfstöðinni. Í beinni í dag 11:25 Brescia - Lazio (Stöð 2 Sport) 12:55 Real Sociedad - Villarreal (Stöð 2 Sport 4) 13:55 Middlesbrough - Tottenham (Stöð 2 Sport) 13:55 Chelsea - Nottingham Forest (Stöð 2 Sport 2) 13:55 Crystal Palace - Derby (Stöð 2 Sport 3) 15:55 Liverpool - Everton (Stöð 2 Sport) 16:05 Valur - Skallagrímur (Stöð 2 Sport 2) 17:55 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 3) 18:10 Gillingham - West Ham (Stöð 2 Sport) 18:20 Valur - Fjölnir (Stöð 2 Sport 2) 19:40 Roma - Torino (Stöð 2 Sport 4) 20:10 Stjarnan - Þór Þ. (Stöð 2 Sport 2) 21:20 Philadelphia Eagles - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 3) 23:00 PGA Tour (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Enski boltinn Íslenski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira