Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2020 06:25 Útkallið barst um klukkan eitt í nótt. Vísir/vilhelm Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Eldurinn kom upp í litlum ruslagámi fyrir utan húsið og barst svo í klæðningu og alla leið upp í þak. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en að því búnu þurfti að rífa upp klæðningar og slökkva í glæðum. Slökkvistarf tók því tæpa tvo klukkutíma. Talið er að crossfit-stöðin sjálf hafi sloppið ágætlega en töluvert tjón er þó á húsinu. Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu vill ekki fullyrða um eldsupptök en segir í samtali við Vísi að yfirleitt kvikni ekki í ruslagámum af sjálfu sér. Í frétt RÚV, sem greindi fyrst frá málinu, segir að kveikt hafi verið í ruslinu. Lögregla er nú með vettvang brunans á sinni könnu. Þá fór slökkviliðið í fjögur dælubílaútköll til viðbótar í nótt, að sögn varðstjóra. Þar voru aðallega á ferðinni gámar sem búið var að kveikja í. Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Eldurinn kom upp í litlum ruslagámi fyrir utan húsið og barst svo í klæðningu og alla leið upp í þak. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en að því búnu þurfti að rífa upp klæðningar og slökkva í glæðum. Slökkvistarf tók því tæpa tvo klukkutíma. Talið er að crossfit-stöðin sjálf hafi sloppið ágætlega en töluvert tjón er þó á húsinu. Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu vill ekki fullyrða um eldsupptök en segir í samtali við Vísi að yfirleitt kvikni ekki í ruslagámum af sjálfu sér. Í frétt RÚV, sem greindi fyrst frá málinu, segir að kveikt hafi verið í ruslinu. Lögregla er nú með vettvang brunans á sinni könnu. Þá fór slökkviliðið í fjögur dælubílaútköll til viðbótar í nótt, að sögn varðstjóra. Þar voru aðallega á ferðinni gámar sem búið var að kveikja í.
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira