Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 22:30 Hér er sýnd möguleg ný veglína um Dynjandisvog. Fossinn Dynjandi til hægri. Grafík/Vegagerðin. Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30