Sportpakkinn: Síðustu dagar erfiðastir en vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2020 19:00 Kristinn á vellinum í gær. vísir/skjáskot Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. 26. mars mæta Íslendingar, Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum en Arnar Björnsson hitti Kristinn Jóhannesson á vellinum í gær. „Það hefur gengið nokkuð vel. Það er búið að vera ágætis desember og nóvember og áramótin voru góð,“ sagði vallarstjórinn. „Síðustu fjórir til fimm dagar hafa verið erfiðastir af öllum hinum mánuðunum,“ en er Kristinn ekki orðinn stressaður? „Nei, nei. Við fórum inn í veturinn vitandi það að það væri ekki sól og sumar á þessum tíma. Við bjuggumst við þessu. Samkvæmt öllu er þetta á áætlun.“ Miklar umbreytingar hafa verið í veðrinu í janúar. Frost, snjór, rigning en Kristinn segir að starfsmennirnir séu vel á verði. „Við erum með rosalega góðan starfshóp. Við fundum vel, hittumst og ræðum saman hvort að það sé ég eða Bjarni Hannesson eða mitt starfsfólk.“ „Við erum daglega að vakta veðurspár og erum úti á vellinum daglega að losa polla, ýta snjó, moka snjó og koma í veg fyrir mestu skemmdirnar.“ „Síðan eru ákveðin veðurskilyrði sem við ráðum bara ekkert við þannig að nú er bara léttur snjór yfir honum og örlítill klaki hér og þar.“ Kristinn segir að það verði spilað á Laugardalsvelli í mars. „Já. Við ætlum að spila hér og svo spilum við erlendis fimm dögum seinna,“ sagði brosandi Kristinn sem átti þá við úrslitaleikinn sem fer fram ytra. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Vallarstjórinn bjartsýnn EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Síðustu dagar hafa verið erfiðastir fyrir vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli sem vakta völlinn. 26. mars mæta Íslendingar, Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Vallarstjórinn segir að spilað verði á vellinum en Arnar Björnsson hitti Kristinn Jóhannesson á vellinum í gær. „Það hefur gengið nokkuð vel. Það er búið að vera ágætis desember og nóvember og áramótin voru góð,“ sagði vallarstjórinn. „Síðustu fjórir til fimm dagar hafa verið erfiðastir af öllum hinum mánuðunum,“ en er Kristinn ekki orðinn stressaður? „Nei, nei. Við fórum inn í veturinn vitandi það að það væri ekki sól og sumar á þessum tíma. Við bjuggumst við þessu. Samkvæmt öllu er þetta á áætlun.“ Miklar umbreytingar hafa verið í veðrinu í janúar. Frost, snjór, rigning en Kristinn segir að starfsmennirnir séu vel á verði. „Við erum með rosalega góðan starfshóp. Við fundum vel, hittumst og ræðum saman hvort að það sé ég eða Bjarni Hannesson eða mitt starfsfólk.“ „Við erum daglega að vakta veðurspár og erum úti á vellinum daglega að losa polla, ýta snjó, moka snjó og koma í veg fyrir mestu skemmdirnar.“ „Síðan eru ákveðin veðurskilyrði sem við ráðum bara ekkert við þannig að nú er bara léttur snjór yfir honum og örlítill klaki hér og þar.“ Kristinn segir að það verði spilað á Laugardalsvelli í mars. „Já. Við ætlum að spila hér og svo spilum við erlendis fimm dögum seinna,“ sagði brosandi Kristinn sem átti þá við úrslitaleikinn sem fer fram ytra. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Vallarstjórinn bjartsýnn
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira