Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius bregða á leik skömmu áður en dóttirin fæddist. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira