Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 11:45 Starfsmaðurinn sem um ræðir starfar á Hömrum, hjúkrunarheimili sem rekið er af Eir. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16
Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22