Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 08:23 Jonathan Pryce hefur áður á ferli sínum farið með hlutverk illmennis í kvikmynd um James Bond. Getty Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög