Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 22:31 Eric Maxim Choupo-Moting með verðlaunagripinn sem Neymar færði honum. getty/Michael Regan Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt. Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt.
Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00