Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 09:00 Leikmenn FH og Sjtörnunnar eiga að spila á föstudagskvöld og mánudagskvöld eins og planið er núna í Pepsi Max deild karla. Vísir/Daníel Þór Sjö leikir í Pepsi Max deild karla eru áætlaðir á fyrstu fjórum dögunum eftir að má spila fótbolta á ný á Íslandi. Knattspyrnusamband Íslands gaf það formlega út í gær að stefnt væri á það að hefja leik á Íslandsmótinu á ný á föstudaginn en þá eru tvær vikur síðan allt var sett í frost vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta hlé þýddi meðal annars að það þurfti að fresta tveimur heilum umferðum í Pepsi Max deild karla, umferðum tíu og ellefu. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands er búin að endurraða leikjum í tólftu umferð Pepsi Max deildar karla og ætlar ekki að færa færðan leik KR og Stjörnunnar úr fjórðu umferð. Þetta þýðir að fyrstu fjóra dagana eftir að íslenski fótboltinn fær grænt ljós þá munu vera spilaðir sjö leikir á fjórum dögum og tvö liðana munu spila tvisvar á 72 klukkutímum. Liðin sem spila tvisvar eru lið FH og Stjörnunnar. Frestaður innbyrðis leikur þeirra á að fara fram á mánudaginn en fyrst spila þau bæði leiki á föstudaginn. FH heimsækir þá KR í Vesturbæinn en Stjarnan tekur á móti Gróttu. Mjög harðar sóttvarnarreglur verða í gildi á þessum leikjum og þá fara þessir leikir væntanlega fram fyrir luktum dyrum. Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Sjö leikir í Pepsi Max deild karla eru áætlaðir á fyrstu fjórum dögunum eftir að má spila fótbolta á ný á Íslandi. Knattspyrnusamband Íslands gaf það formlega út í gær að stefnt væri á það að hefja leik á Íslandsmótinu á ný á föstudaginn en þá eru tvær vikur síðan allt var sett í frost vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta hlé þýddi meðal annars að það þurfti að fresta tveimur heilum umferðum í Pepsi Max deild karla, umferðum tíu og ellefu. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands er búin að endurraða leikjum í tólftu umferð Pepsi Max deildar karla og ætlar ekki að færa færðan leik KR og Stjörnunnar úr fjórðu umferð. Þetta þýðir að fyrstu fjóra dagana eftir að íslenski fótboltinn fær grænt ljós þá munu vera spilaðir sjö leikir á fjórum dögum og tvö liðana munu spila tvisvar á 72 klukkutímum. Liðin sem spila tvisvar eru lið FH og Stjörnunnar. Frestaður innbyrðis leikur þeirra á að fara fram á mánudaginn en fyrst spila þau bæði leiki á föstudaginn. FH heimsækir þá KR í Vesturbæinn en Stjarnan tekur á móti Gróttu. Mjög harðar sóttvarnarreglur verða í gildi á þessum leikjum og þá fara þessir leikir væntanlega fram fyrir luktum dyrum. Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan
Leikir helgarinnar í Pepsi Max deildinni samkvæmt mótasíðu KSÍ. Föstudagurinn 14. ágúst Klukkan 18.00 KR - FH Kl. 19.15 Stjarnan - Grótta Laugardagurinn 15. ágúst Kl. 16.00 ÍA - Fylkir Kl. 16.00 Valur - KA Sunnudagurinn 16. ágúst Kl. 17.00 HK - Fjölnir Kl. 19.15 Víkingur R. - Breiðablik Mánudagurinn 17. ágúst Kl. 18.00 FH - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki