Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 10:00 Víkingar í gír. vísir/bára Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira