Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 10:00 Víkingar í gír. vísir/bára Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira