Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 09:15 Celtics með góðan sigur í gær. getty/Ashley Landis-Pool Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio
NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira