Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 11:09 Aldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna í Færeyjum á einum sólarhring. Vísir/Vilhelm Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni. Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni.
Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05
Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09
Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59