KSÍ sagt vonast eftir því að fá leyfi til að spila leiki um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2020 10:07 Brynjólfur Andersen Willumsson og Finnur Orri Margeirsson í leik KR og Breiðabliks fyrr í sumar. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands frestaði fyrr í vikunni leikjum til og með dagsins í dag en sambandið vonast enn eftir því að leikir geti farið fram á Íslandi um helgina. Önnur bylgja kórónuveirufaraldursins er í gangi hér á landi og það hefur kallað á harðari reglur varðandi sóttvarnir. Engir fótboltaleikir hafa farið fram hér á landi síðan 30. júlí. Samkvæmt frétt hjá Fótbolta.net þá hefur KSÍ skilað inn tillögum um með hvaða hætti sé hægt að hefja leik að nýju en um alla Evrópu er fótbolti í gangi, þar á meðal í öllum nágrannalöndum okkar. KSÍ er þar sagt vera að bíða eftir grænu ljósi frá heilbrigðisyfirvöldum en enn hefur leikjum helgarinnar ekki verið frestað. KSÍ fundar með félögunum í dag - Verður leikið um helgina? https://t.co/qunGzkMJl0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 6, 2020 Í fréttinni kemur fram að fulltrúar Knattspyrnusambandsins munu í dag halda fjarfund með félögum í efstu deildum þar sem farið verið yfir framhaldið og þá möguleika sem eru í boði. Hér er væntanlega um að ræða möguleikann á því að spila fyrir luktum dyrum í næstu leikjum, leið sem Færeyingar völdu til að sleppa við að fresta fótboltanum hjá sér. Þá hefur verið rætt, samkvæmt upplýsingum vefsíðunnar Fótbolti.net, um að auka eftirlit með heilsufari leikmanna og starfsmanna. Sumarið er að renna frá KSÍ og ef á að klára Íslandsmótin þá mega ekki verða mikið lengri hlé á leik. Tímabilið fór einum og hálfum mánuði seinna af stað og þá komu einnig til frestanir vegna þess að einstök lið þurftu að fara í sóttkví. Evrópukeppnir félagsliða fara í gang seinna í þessum mánuði og þá eru landsleikir í september. KSÍ frestað á þriðjudaginn leikjum til 7. ágúst og það er því von á einhvers konar yfirlýsingu í dag hvort sem það er um að fresta fleiri leikjum eða að spila næstu leiki með sérstöku fyrirkomulagi sem tekur enn meira tillit til sóttvarna. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands frestaði fyrr í vikunni leikjum til og með dagsins í dag en sambandið vonast enn eftir því að leikir geti farið fram á Íslandi um helgina. Önnur bylgja kórónuveirufaraldursins er í gangi hér á landi og það hefur kallað á harðari reglur varðandi sóttvarnir. Engir fótboltaleikir hafa farið fram hér á landi síðan 30. júlí. Samkvæmt frétt hjá Fótbolta.net þá hefur KSÍ skilað inn tillögum um með hvaða hætti sé hægt að hefja leik að nýju en um alla Evrópu er fótbolti í gangi, þar á meðal í öllum nágrannalöndum okkar. KSÍ er þar sagt vera að bíða eftir grænu ljósi frá heilbrigðisyfirvöldum en enn hefur leikjum helgarinnar ekki verið frestað. KSÍ fundar með félögunum í dag - Verður leikið um helgina? https://t.co/qunGzkMJl0— Fótbolti.net (@Fotboltinet) August 6, 2020 Í fréttinni kemur fram að fulltrúar Knattspyrnusambandsins munu í dag halda fjarfund með félögum í efstu deildum þar sem farið verið yfir framhaldið og þá möguleika sem eru í boði. Hér er væntanlega um að ræða möguleikann á því að spila fyrir luktum dyrum í næstu leikjum, leið sem Færeyingar völdu til að sleppa við að fresta fótboltanum hjá sér. Þá hefur verið rætt, samkvæmt upplýsingum vefsíðunnar Fótbolti.net, um að auka eftirlit með heilsufari leikmanna og starfsmanna. Sumarið er að renna frá KSÍ og ef á að klára Íslandsmótin þá mega ekki verða mikið lengri hlé á leik. Tímabilið fór einum og hálfum mánuði seinna af stað og þá komu einnig til frestanir vegna þess að einstök lið þurftu að fara í sóttkví. Evrópukeppnir félagsliða fara í gang seinna í þessum mánuði og þá eru landsleikir í september. KSÍ frestað á þriðjudaginn leikjum til 7. ágúst og það er því von á einhvers konar yfirlýsingu í dag hvort sem það er um að fresta fleiri leikjum eða að spila næstu leiki með sérstöku fyrirkomulagi sem tekur enn meira tillit til sóttvarna.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira