Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 6. ágúst 2020 07:00 Elísabet lærir kínversk fræði við Háskóla Íslands. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00