Sjáðu ótrúlegt mark Bryan og fagnaðarlæti Fulham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:05 Leikmenn Fulham munu eflaust fagna langt fram eftir nóttu. Shaun Botterill/Getty Images Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti